Månebarn

Out of Stock

4.900 kr.

Róandi og nærandi krem fyrir alla en þá aðallega mömmurnar og börnin.

Ekki til á lager

Lýsing

Tileinkað mömmunum og börnunum.

Róandi og nærandi krem sem inniheldur shea smjör, kókosolíu og möndluolíu sem bráðnar inn í húðina og skilur hana eftir mjúka og vel nærða.

Inniheldur einnig Aloe Vera, Hjólkrónuolíu ( Borage olía) og Morgunfrú ( Calendula) sem róar og upplífgar húðina.

➵ Aloe Vera er þekkt fyrir græðandi eiginleika. Einnig frábært til að róa kláða á maganum á meðgöngunni.

➵ Hjólkrónuolía ( Borage olía) dregur úr bólgu í húðinni. Hún er með mikið magn af gamma-línólensýru sem er mikilvæg fitusýra. Olían er því frábær fyrir fyrir þurra húð og um leið til að vernda hindrun húðarinnar.

➵ Morgunfrúin ( Calendula) hefur bakteríudrepandi eiginleika sem hentar vel til að til að lækna sár, róar exem og útbrot.

Innihald:
*Butyrospermum Parki (Shea) Butter, *Cocos Nucifera (Coconut) Oil, *Prunus Amygdalus Dulci (Sweet Almond) Oil, *Helianthus annuus seed (Sunflower) Oil, *Borage Officinalis Seed Oil, *Calendula Officinalis Flower Extract, *Aloe Barbadensis Leaf Extract, Tocopherol (E Vitamin)

Månebarn

4.900 kr.

Ekki til á lager