Keisaranærbuxur

4.790 kr.

Keisaranærbuxurnar hafa verið þróaðar fyrir konur sem hafa farið í keisaraskurð.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,

Lýsing

Keisaranærbuxurnar hafa verið þróaðar fyrir konur sem hafa farið í keisaraskurð.

Nærbuxurnar eru háar upp og þægilegar með ofurmjúkum C-satín borða ™ sem fer beint yfir skurðinn/örið og kemur í veg fyrir að nærbuxurnar festist í saumum en um leið hleypir lofti að sárinu.

C-satín borðinn veitir léttan stuðning sem styður við teygða kviðvöðva og dregur úr bólgu.

Þvoið við 40 gráður.
Má setja í þurrkara við vægan hita.

Keisaranærbuxurnar eru fáanlegar í tveimur stærðum:
S / M: Lengd yfir mjaðmir: 80 – 120 cm
L / XL: Lengd yfir mjaðmir: 110 – 140 cm

Vottaðar: STANDARD 100 af OEKO-TEX®
Hannaðar í Danmörku og framleitt í Slóvakíu.

Nánari lýsing

Veldu stærð á nærbuxum

S-M, L-XL

Keisaranærbuxur

Setja í körfu