Um Dafna

Dafna leggur áherslu á aðstoða einstaklinga við að efla andlega heilsu, vellíðan og auka hamingju.

Mikilvægt er að auka vellíðan kvenna í móðurhlutverkinu og eiga þær það skilið að fá að dafna og blómstra í því hlutverki hver á sinn hátt.

Út frá þessu spratt sú hugmynd að stofna Dafna Verslun og einblína á vörur sem auka og efla þessa þætti og eru „self-care” vörur fyrir konur á öllum aldri.

Leyfðu þér að njóta – því þú átt það svo sannarlega skilið!